31.5.2008 | 15:06
Ţegar smalar seggur sá,
Ţegar smalar seggur sá,
svo mun fljóđin gruna,
ađ skjómarjóđur skjótist á,
Skógarkerlinguna.
Ţessi vísa er eftir Sverrir Magnússon f.1823 hann var bóndi ásamt börnum sínum í Skálmar- bćjarhraunum í Álftaveri árin 1899 -1904. Skógarkerlingin er vel gróin hár hóll í Skálmar- bćjarhraunum sem víđsýnt er frá. Ţar er gott fyrir smalamenn ađ fara upp til ađ sjá vel yfir.
Ég tel vísuna lýsa ţví vel ţegar smalamađur sem er ađ skima eftir kindum fer göngumóđur
(og rjóđur í kinnum) upp á hólinn til ađ sjá vel yfir landiđ.
. Gissur Jóhannesson
Um bloggiđ
Gissur Þórður Jóhannesson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 16951
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.